TINY COTTONS

Í sumar þegar ég var á Íslandi kíkti ég í Petit barnavöruverslunina og sá þar þetta merki, Tiny Cottons.  Merkið er frá Spáni og framleiðir allt sitt í Evrópu sem er mikill kostur, fyrir mér.  Flottari barnaföt hef ég sjaldan séð og gæðin eru ekki síðri.  Ég keypti eitt sett á Móa hjá Petit og þau munu verða fleiri í framtíðinni.  Ég vildi að ég kæmist sjálf í sumt frá þeim haha.

Screen Shot 2015-09-15 at 11.32.44Hversu krúttað!

Screen Shot 2015-09-15 at 11.33.55Gauralegt

Screen Shot 2015-09-15 at 11.34.42Er mikið fyrir litskrúða sokka, er í stærð 36 svo mögulega gætu þeir passað.

Screen Shot 2015-09-15 at 11.34.55

Screen Shot 2015-09-15 at 11.36.32


Screen Shot 2015-09-06 at 21.57.32

Screen Shot 2015-09-06 at 21.55.15

Moi.11manada

Móinn minn í því sem ég fékk hjá Petit.

,Frida

Advertisements

About Frida Gauksdottir

BA student in Design & Business

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this: